Hölsa hálspúði er saumaður úr mjúku bambus efni og bómullarefni.
Hálspúðinn er fylltur með íslenskri ull og styður vel við hálsinn á ferðalaginu.
Fallegur poki er utan um Hölsu sem hægt er að hengja á ferðatöskuna.
Einnig er hægt að aðlaga magn ullar í púðanum og nota þá pokann fyrir auka ullina sem fellur til.
Hægt er að skrá Hölsu hálspúðana með serialnúmeri sem fylgir hverjum púða.
Steinunn Margrét Larsen –
Þetta er besti hálspúðinn sem ég hef notað. Mæli eindregið með honum