Fjallafrúin

Fjallafrúin
-saumar-

The Mountain Lady -sewing-

 

Ný vara

Þófi

Vöruúrvalið

Fjallafrúin er ýmislegt að bralla í saumaherberginu.
Á þessari síðu er hægt að fá VæruKær sem er kúrukoddi Hnoðra ungbarnahreiður og Þófa kisu og/eða voffa ból.
Einnig er bókin um Tungufells búninginn til sölu hér.
Unnar púðar eru útsaumaðir púðar sem ung kona með Downs-heilkenni saumar og rennur allur ágóði þeirrar sölu til Downs-félagsins.
Einnig saumar Fjallafrúin brúðarslör, hringapúða og Spunapúðana fallegu.

VæruKær
VæruKær

VæruKær er kúripúði til að sofa með. VæruKær er fylltur með 100% íslenskri ull

VæruKær
Hnoðri

VæruKær Hnoðri er ungbarna hreiður sem hægt er að nota á fyrstu mánuðum barnsins. Hreiðrið umvefur barnið þegar það hvílist. Hnoðri fæst í nokkrum litum.

VæruKær
Þófi

Þófi er kisu og/eða voffa ból saumað úr endurnýttum lopapeysum og ullarteppum.

Leitast er við að nýta alls konar textíl í Þófa til að gera hann hlýlegan og þægilegan fyrir eiganda hans.

Bókin – Tungufells faldbúningurinn
Kirkjan, bókin og búningurinn

Bókin um Tungufells faldbúninginn, frá hugmynd að fullgerðum faldbúningi.

Bókin – Tungufells faldbúningurinn
Spunapúðar

Spunapúðar eru ísaumaðir púðar með flauelis baki, hægt er að fá púðana í ýmsum litum og nokkrum gerðum af munstum.

Unnar Púðar - Hestur með múl
Unnar púðar

Unnur Þórsdóttir er einstök stúlka með Downs heilkenni.  Henni finnst skemmtilegast af öllu að sauma út og það gerir hún svo sannarlega.

VæruKær

VæruKær er persónulegur kúrikoddi, það er hægt aðlaga hann að hverjum og einum.

Tvær grunn fyllingar úr íslenskri ull eru í VæruKær.  Fyllingin er í lokuðum taupoka og hægt að skipta henni út fyrir nýja.  Einnig er hólf í miðjum koddanum sem hægt er að nota til að troða í meiri ull ef þörf er á að hafa koddann þykkari.

 

Kirkjan, bókin og búningurinn

Bókin – Tungufells faldbúningurinn fjallar í máli og myndum um gerð 19. aldar faldbúnings.

Hnoðri

VæruKær Hnoðri er ungbarnahreiður sem hægt er að nota á fyrstu mánuðum barnsins.

Hreiðrið umvefur barnið þegar það hvílist.

Hægt er að fá Hnoðra í nokkrum litum, einnig er hægt að snúa hreiðrinu á hvorn veginn sem maður vill.

 

Fjallafrúin

Heimilisfang

Tungufell 1A
846 Flúðir
Iceland

Upplýsingar

Netfang: ellajona@fjallafruin.is

Sími: (+354) 893 6423

Vefverslun: www.handverkstorg.is

 

Fylgdu mér á

VæruKær
VæruKær
  • Kúru koddi úr íslenskri ull beint af fjöllum
Hnoðri
  • Ungbarnahreiður