VæruKær vörulína

VæruKær vörulína

VæruKær er vörulína sem er framleidd úr gæðavottuðu efni og leitast er við að varan sé endingargóð og umhverfisvæn. Allar vörur í VæruKær vörulínunni eru fylltar með 100% íslenskri ull.