Skilmálar og skilaréttur

Logo

Skilmálar og skilaréttur

Fjallafrúin
-saumar-

Elín Jóna Traustadóttir
Tungufell 1a, 846 Flúðir

Netfang: ellajona@fjallafruin.is
Sími: +354 8936423

Verð og skattar

Öll verð eru í íslenskum krónum og eru birt með fyrirvara um prentvillur og myndarugl.
Fjallafrúin áskilur sér rétt til að hætta við viðskiptin hafi rangt verð eða röng mynd fylgt vörunni á vefsíðunni.
Allar vörur Fjallafrúarinnar eru í viðeigandi virðisaukaskatts þrepi.

Greiðslumáti

Í vefverslun Fjallafrúarinnar er hægt að greiða fyrir vörur með almennum kortum, og greiðsluseðli í banka.

Trúnaður

Fjallafrúin heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin.
Upplýsingar frá kaupanda verða ekki afhentar þriðja aðila, nema þar sem að lög geri ráð fyrir.
Sjá nánar í Persónuverndarstefnu.

Persónuverdarstefna

Sending og ábyrgð

Fjallafrúin ber almennt enga ábyrgð á tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Verði vara fyrir tjóni frá því að að hún er send frá Fjallafrúnni og þar til hún berst viðtakanda er tjónið á ábyrgð flutningsaðila.
Afhendingartími getur verið mismunandi þar sem vörur eru ekki alltaf til á lager. Leitast er við að afhendingartími sé ekki lengri en vika.

Endurgreiðslur og vöruskil

Skilafrestur á vörum Fjallafrúarinnar er eftirfarandi:
- VæruKær 30 dagar frá afhendingu.
- Aðrar vörur 10 dagar frá afhendingu.
Vörur eru aðeins endurgreiddar ef auðsjáanleg mistök hafa átt sér stað við afhendingu eða ef varan er sjáanlega gölluð.

Karfa
Sign in

No account yet?

Start typing to see products you are looking for.
Verslun
Sidebar
Óskalisti
0 items Karfa
Aðgangurinn minn