Vefnaðar- og metravara

Vörur í verslun

Áhöld og metravara

Skoðaðu úrvalið!

Vefnaðar- og metravara

Fjallafrúin er aðeins með vönduð áhöld og metravöru sem hún notar sjálf í sínum saumaskap. Öll efni sem eru á vefsíðunni eru vandlega valin með tilliti til gæða og notagildis. Hægt er að panta prufu af öllum efnum til að handfjatla efnið fyrir kaup. Einnig er hægt að panta efni í biðpöntun en það þýðir að Fjallafrúin er ekki með viðkomandi efni á lager heldur er það pantað beint frá birgja. Biðpöntun getur tekið 2-3 vikur í afgreiðslu.

Bómullar satín

4.750 kr.m

Svart bómullar satín hentar einkar vel sem bolfóður. Mjög vandað efni með GOTS vottun.

Selt í metratali.

Ullarefni þykkt

11.900 kr.m
Ólivu grænt
Silfurgrátt
Dökk blátt
Svarbrúnt
+4
Blóðrautt
Vínrautt
Grænt
Blágrænt

Efnið er þykkt í hendi og afskaplega fallegt. Þetta er ullarefni sem hentar vel í alla endurgerð á íslensku þjóðbúningunum.

Efnið er selt í metratali.

Veldu kosti This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page Fáðu senda prufu!

Barathea ullarefni

13.600 kr.m

Yndislega fallegt Barathea ullarefni frá Bretlandi. Hentar mjög vel í íslenska þjóðbúninginn.

Efnið er létt og flæðandi og krumpast ekki.

Efnið er selt í metratali.

French Terry teygjuefni

2.900 kr.m
006 - Indigo blár
021 - Mintugrænt
043 - Vínrautt - Plum

Mjúkt og þykkt Terry efni, hentar vel í barnaföt, peysur og fleira.

Efnið er selt í metratali.

Veldu kosti This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page Fáðu senda prufu!

Icelandic Tartan -meðalþykkt ullarefni

19.400 kr.m

Sérhannað ullarefni í íslensku fánalitunum eða Icelandic Tartan.

Afskaplega vandað og fallegt ullartartan í meðalþykkt sem hentar t.d. í sjöl og fleira.

Efnið er núna til á lager.

Efnið er selt í metratali.

Svuntu efni – Icelandic Tartan

18.500 kr.m

Sérhannað ullarefni í íslensku fánalitunum eða Icelandic Tartan.

Afskaplega vandað og fallegt ullartartan sem er sérofið eins þunnt og hægt er til að það henti betur t.d. í þjóðbúningasvuntur.

Efnið er sérpantað og sér ofið fyrir Fjallafrúna.

Takmarkað magn eða aðeins 50 metrar eru í boði (nema eftirspurn verði þeim mun meiri).

Áætlað magn í eina svuntu er 1 meter. Sjá einnig saumaráð Fjallafrúarinnar.

Efnið er núna til á lager.

Efnið er selt í metratali.

Ullarefni twill ofið

10.900 kr.m
Svart
Vínrautt (plum purple)

Afskaplega vandað ullarefni frá Ítalíu sem hentar vel í hvaða flík sem er. Efnið er twill ofið og þunnt og lipurt.

Hentar t.d. vel í upphlut og upphlutspils.

Efnið er selt í metratali.

Veldu kosti This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page Fáðu senda prufu!

Bómullarefni köflótt/ Tartan

2.100 kr.m
Tartan - rauðköflótt
Tartan - bláköflótt
Tartan - gráköflótt

Köflótt bómullarefni (Tartan) sem hentar vel í þjóðbúningasvuntur.

Efnið er silkimjúkt og fallegt skreytt með lurex þræði.

Ýmsir litir fáanlegir.

Efnið er selt í metratali.

Veldu kosti This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page Fáðu senda prufu!

Chiffon blússuefni

2.100 kr.m
0038 - Dökk bleikt
050 - Hvítt
124 - Sæblátt

Fallegt chiffon efni sem fellur vel.

Vandað efni úr 100% polyester.

Efnið er selt í metratali.

Veldu kosti This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page Fáðu senda prufu!

Chiffon efni m/gliti

2.200 kr.m
028 - Dökk grænt
043 - Vínrautt - Plum

Fallegt chiffon efni með gylltu ívafi.

Vandað efni úr 100% polyester.

Efnið er selt í metratali.

Veldu kosti This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page Fáðu senda prufu!

Hör – Viscose/linen

3.500 kr.m
023 - Ljós grænt
055 - Brúnt
069 - Svart
151 - Drappað
+3
227 - Khaki grænn
234 - Gult
256 - Rúst rauður

Vandað hör efni, mjúkt og fallegt.

Blanda af viscose og linen

Efnið er selt í metratali.

Veldu kosti This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page Fáðu senda prufu!

Bómullarefni – Linen look

2.300 kr.m
Khaki
Ljós kremað

Bómullar hör efni, linen look.

Lítur út eins og hör efni.

Efnið er selt í metratali.

Veldu kosti This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page Fáðu senda prufu!

Jólaefni – jólahreindýr

2.600 kr.m

Jólaefni, rautt bómullarefni með áprentuðum hreindýrum og jólamynstri.

Efnið er selt í metratali.

Jólaefni – jólasnjór

2.600 kr.m

Jólaefni, kremað bómullarefni með áprentuðu gylltum snjókornum.

Efnið er selt í metratali.

Jólaefni – Einiberjarunn kremað

2.600 kr.m

Jólaefni, kremað bómullarefni með áprentuðu gylltu, grænu og rauðu einiberja munstri.

Efnið er selt í metratali.

Jólaefni – Einiberjarunn rautt

2.600 kr.m

Jólaefni, rautt bómullarefni með áprentuðu gylltu einiberja munstri.

Efnið er selt í metratali.

Föndurefni – einlitt grænt

2.400 kr.m

Föndurefni, grænt bómullarefni.

Jólagrænt!

Efnið er selt í metratali.

Jólaefni – jólatré

2.600 kr.m

Jólaefni, grátt bómullarefni með áprentuðu kopar litum jólatrjám.

Efnið er selt í metratali.

Jólaefni – jólaskraut

2.600 kr.m

Jólaefni, grænt bómullarefni með áprentuðu gylltu jólaskrauti.

Efnið er selt í metratali.

Efnisbútar 2022 – Jólaefni

2.500 kr.stk

Jólapakkar – Jólaefni – 2022Efnisbútar (Fat Quarter) eru pakkar með 5 bútum að stærðinni 50 x 52 cm.

Efnið er áprentað, 100% bómullarefni, mjög vandað og fallegt til skrauts eða föndurgerðar.

Fjöldi efnisbúta í pakka er: 5Stærð efnisbútanna er: 50×52 cmEfni: 100% bómull – áprentað efni

Veldu kosti This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page

Efnisbútar 2023 – Jólaefni

2.500 kr.stk

Jólapakkar – Jólaefni – 2023

Efnisbútar (Fat Quarter) eru pakkar með 5 bútum að stærðinni 50 x 52 cm.

Efnið er áprentað, 100% bómullarefni, mjög vandað og fallegt til skrauts eða föndurgerðar.

Fjöldi efnisbúta í pakka er: 5

Stærð efnisbútanna er: 50×52 cm

Efni: 100% bómull – áprentað efni

Veldu kosti This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page

Fóður – Habotai

1.490 kr.m

Fallegt fóður sem er létt og flæðandi.

Fóðrið rafmagnast ekki (antistatic) og er mjög hentugt innan í kápur eða til að fóðra kjóla.

Efnið er selt í metratali.

Fóður – Monaco

990 kr.m
Svart
Royal blátt

Mjög fallegt og veglegt fóður.

Fóðrið rafmagnast ekki (antistatic) og er mjög hentugt innan í kápur eða til að fóðra kjóla.

Þetta fóður t.d.hentar sem skófóður í þjóðbúningapils.

Efnið er selt í metratali.

Veldu kosti This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page Fáðu senda prufu!