Kirkjan, bókin og búningurinn

Úrval af vandaðri vöru!

Verslun Fjallafrúarinnar

Hægt að finna mikið úrval af vandaðri vöru ásamt vefnaðarvöru og ýmsu fyrir saumaskapinn.

Kirkjan, bókin og búningurinn

Tungufells faldbúningurinn

5.000 kr.

Bókin um Tungufellsfaldbúninginn fjallar í máli og myndum um gerð 19. aldar faldbúnings. Frá hugmynd að fullgerðum faldbúningi. Verkefnið var unnið á árunum 2013-2017.

Faldbúningurinn hefur skemmtilega tengingu við Tungufellskirkju í Hrunamannahreppi.

Bókin er 38 blaðsíður prentuð á fallegan ljósmyndapappír.

Bókin er bæði á íslensku og ensku.