Hölsa – mórauð

12.400 kr.

Hölsa – mórauð hálspúði er saumaður úr mjúku brúnu bambus efni og khaki grænu French Terry (jersey) efni.

Hálspúðinn er fylltur með íslenskri ull og styður vel við hálsinn á ferðalaginu.

Fallegur poki er utan um Hölsu sem hægt er að hengja á ferðatöskuna.

Hör – Viscose/linen

3.500 kr.

Vandað hör efni, mjúkt og fallegt.

Blanda af viscose og linen

Veldu kosti This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
  • Clear

Bómullarefni – Linen look

2.300 kr.

Bómullar hör efni, linen look.

Lítur út eins og hör efni.

Veldu kosti This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
  • Clear

Jólaefni – Einiberjarunn kremað

2.600 kr.

Jólaefni, kremað bómullarefni með áprentuðu gylltu, grænu og rauðu einiberja munstri.

Efnisbútar 2022 – Jólaefni

2.500 kr.

Jólapakkar – Jólaefni – 2022Efnisbútar (Fat Quarter) eru pakkar með 5 bútum að stærðinni 50 x 52 cm.

Efnið er áprentað, 100% bómullarefni, mjög vandað og fallegt til skrauts eða föndurgerðar.

Fjöldi efnisbúta í pakka er: 5Stærð efnisbútanna er: 50×52 cmEfni: 100% bómull – áprentað efni

Veldu kosti This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
  • Clear

Efnisbútar 2023 – Jólaefni

2.500 kr.

Jólapakkar – Jólaefni – 2023

Efnisbútar (Fat Quarter) eru pakkar með 5 bútum að stærðinni 50 x 52 cm.

Efnið er áprentað, 100% bómullarefni, mjög vandað og fallegt til skrauts eða föndurgerðar.

Fjöldi efnisbúta í pakka er: 5

Stærð efnisbútanna er: 50×52 cm

Efni: 100% bómull – áprentað efni

Veldu kosti This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
  • Clear

Jólapoki – Vínflöskupoki

1.890 kr.

Jólapoki fyrir eina vínflösku.

Pokann er hægt að endurnýta endalaust.

Stærð: 16×45 cm

Ef þú kaupir 4 jólapoka færðu lítinn jólapoka (20×30 cm) í kaupbæti.

Veldu kosti This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
  • Clear

Beyond Fibre Wash – Þvottaefni

1.790 kr.

Beyond Fibre Wash er frábært þvottaefni án ilmefna.

Fibre Wash er best fyrir:

  • allan hversdagsþvott
  • viðkvæman þvott
  • ullar og prjónavörur, ásamt silki
  • nærföt, sundföt og íþróttaföt
  • meðhöndlun á ólykt í efni
  • þvott á ull án þess að þvo lanolin olíuna úr

Fibre wash virkar vel við þvott á mismunandi hitastigi, 40°c – 95°c.

Aðeins þrír dropar í handþvottinn!

Beyond Soft – Mýkingarefni

1.690 kr.

Beyond Soft er frábært mýkingarefni sem dregur úr rafmögnun og er án ilmefna.

Beyond Soft er best til að:

  • viðhalda mýkt náttúrulegra efna ásamt gerfiefna
  • minnka kláða tilfinningu ullarfatnaðs
  • draga úr upplitun efnisins
  • nota við að mykja ullina við kembingu

Eins og með öll mýkingarefni: “Ekki nota Fibre Rinse á eldvarin föt”

Beyond Clean – Djúphreinsiefni

1.890 kr.

Beyond Clean er öflugt djúhreinsiefni án ilmefna. Það dugar vel á mjög óhreinan þvott en fer einnig um hann mjúkum höndum.

Beyond Clean er best til að:

  • þvo hráa ull
  • þvo taubleyjur
  • nota á blettina
  • fást við ólykt í fötum eins og íþróttafötum
  • djúphreinsa fitu og olíu
  • hreinsa lanolin úr ullarfötum
  • þvo mjög óhreinan þvott
  • hreinsa teppi

Beyond Clean virkar vel við þvott á mismunandi hitastigi, 40°c – 95°c. En fyrir mjög óhreinan þvott hentar hærra hitastig við þvott.

Fóður – Habotai

1.490 kr.

Fallegt fóður sem er létt og flæðandi.

Fóðrið rafmagnast ekki (antistatic) og er mjög hentugt innan í kápur eða til að fóðra kjóla.

Fóður – Monaco

1.490 kr.

Mjög fallegt og veglegt fóður.

Fóðrið rafmagnast ekki (antistatic) og er mjög hentugt innan í kápur eða til að fóðra kjóla.

Unicorn Power Scour – Djúphreinsiefni

1.890 kr.

Unicorn Power Scour er öflugt djúhreinsiefni með smá lavender ilm. Það dugar vel á mjög óhreinan þvott en fer einnig um hann mjúkum höndum.

Power Scour er best til að:

  • þvo hráa ull
  • þvo taubleyjur
  • nota á blettina
  • fást við ólykt í fötum eins og íþróttafötum
  • djúphreinsa fitu og olíu
  • hreinsa lanolin úr ullarfötum
  • þvo mjög óhreinan þvott
  • hreinsa teppi

Power Scour virkar vel við þvott á mismunandi hitastigi, 40°c – 95°c. En fyrir mjög óhreinan þvott hentar hærra hitastig við þvott.

Unicorn Fibre Rinse – Mýkingarefni

1.690 kr.

Unicorn Fibre Rinse er frábært mýkingarefni sem dregur úr rafmögnun og er með smá lavender ilm.

Fibre Rinse er best til að:

  • viðhalda mýkt náttúrulegra efna ásamt gerfiefna
  • minnka kláða tilfinningu ullarfatnaðs
  • draga úr upplitun efnisins

Eins og með öll mýkingarefni: “Ekki nota Fibre Rinse á eldvarin föt”

Unicorn Fibre Wash – Þvottaefni

1.790 kr.

Unicorn Fibre Wash er frábært þvottaefni með smá lavender ilm.

Fibre Wash er best fyrir:

  • allan hversdagsþvott
  • viðkvæman þvott
  • ullar og prjónavörur, ásamt silki
  • nærföt, sundföt og íþróttaföt
  • meðhöndlun á ólykt í efni
  • þvott á ull á þess að halda lanolin olíunni

Fibre wash virkar vel við þvott á mismunandi hitastigi, 40°c – 95°c.

Aðeins þrír dropar í handþvottinn!

Hölsa – Friður

12.400 kr.

Hölsa – Friður hálspúði er saumaður úr mjúku brúnu bambus efni og kremuðu bómullarjersey með fallegu blómamunstri.

Hálspúðinn er fylltur með íslenskri ull og styður vel við hálsinn á ferðalaginu.

Fallegur poki er utan um Hölsu sem hægt er að hengja á ferðatöskuna.

 

Brúðarslör tvöfalt m/ satínsnúru

12.900 kr.

Tvöfalt brúðarslör með satínsnúru er mjög tignarlegt og fallegt, snúrukanturinn gefur því mikinn svip.

Tvær standard síddir.