Hölsa – Svana

(1 umsögn viðskiptavinar)

12.400 kr.

Hölsa – Svana hálspúði er saumaður úr mjúku hvítu bambus efni og vínrauðu bómullarjersey.

Hálspúðinn er fylltur með íslenskri ull og styður vel við hálsinn á ferðalaginu.

Fallegur poki er utan um Hölsu sem hægt er að hengja á ferðatöskuna.

 

Hölsa-litur

Hölsa – Svana

Gæðavottun efnis

Oeko-Tex Standard 100

Vörumerki

Hölsa

,

VæruKær

Hnoðri - innra byrði/fylling

Fylling – 100% íslensk ull

Efni samsetning / innihald

40/40%CO/20%PL

,

95%CO/5%EL

3 á lager (hægt að leggja inn biðpöntun)

Vörunúmer: HOSV0424 Flokkar: , Merkimiði:
Lýsing

Hölsa hálspúði er saumaður úr mjúku bambus efni og bómullarefni.

Hálspúðinn er fylltur með íslenskri ull og styður vel við hálsinn á ferðalaginu.

Fallegur poki er utan um Hölsu sem hægt er að hengja á ferðatöskuna.

Einnig er hægt að aðlaga magn ullar í púðanum og nota þá pokann fyrir auka ullina sem fellur til.

Hægt er að skrá Hölsu hálspúðana með serialnúmeri sem fylgir hverjum púða.

Skrá serialnúmer hér.

Umsagnir (1)
Um Hölsa
Skilafrestur og sendingar