Uncategorized Uppfærslu á heimasíðu lokið Posted by Ella Jóna On 19. júlí, 2014 Slökkt á athugasemdum við Uppfærslu á heimasíðu lokið Jæja nú hefur ný heimasíða Brúðarslör.is litið dagsins ljós, nú er hægt að panta beint í gegnum síðuna þá vöru sem verið er að skoða. Ennþá geta leynst einhverjir hnökrar á síðunni en þeir verða lagaðir jafn óðum. Takk fyrir móttökurnar kv Ella Jóna