Nýtt ár 2017

Nýtt ár 2017

Nýja árið er nú gengið í garð, maður lítur ósjálfrátt yfir farinn veg á svona tímamótum en einnig er horft fram á veginn.  Það er náttúrulega margt sem hefur gerst á árinu 2016.  Í vinnunni tek ég þátt í verkefni á vegum Microsoft sem er virkilega skemmtilegt. Á árinu...
Upphluturinn í skápnum

Upphluturinn í skápnum

Margir eiga upphlutinn í skápnum, hann er bara þarna og lætur lítið fyrir sér fara.  Mamma átti hann eða kannski amma eða langamma, allavega einhver frá því í gamla daga. Það er að koma 17. júní og ég opna fataskápinn til að velja mér föt við hæfi, ég gjóa augunum á...
Þjóðbúningasaumur árið 2015

Þjóðbúningasaumur árið 2015

Árið 2015 er búið að vera gott saumaár.  Í upphafi árs var námskeið í þjóðbúningasaumi þar saumaði ég mér 19. aldar upphlutinn fyrir faldbúninginn. Í framhaldi af því námskeiði saumaði ég upphlutinn á Maríönnu og lagaði minn upphlut og einnig barnaupphlutinn fyrir...
Mátun

Mátun

Undanfarnar 5 vikur hef ég farið í Annríki að sauma á fimmtudögum, það hentar ágætlega þar sem ég er á flauelisskurðar námskeiði á fimmtudagskvöldum og þá fer ég bara með litluna í leikskólann og fer svo í bæinn.  Ég annaðhvort er að hjálpa Hildi eða sauma eitthvað...
Smalamennskur og haustverk

Smalamennskur og haustverk

Nú er kominn október og haustverkin hafin eða jafnvel hálfnuð.  Smalamennskur að mestu búnar en þó einhverjar eftirlegukindur inni í skógi.  Slátrun hafin og þá kallar það bara á eitt að koma matnum fyrir.  Fjárragið gekk frekar brösuglega fyrir sig hjá mér og fór ég...