Fjallafrúin

VæruKær

Þófi

Kisu og voffa ból.

Sérmerking

Hægt að fá Þófa sérmerktan með nafni dýrs.

Náttúruleg efni

Náttúruvæn efni og íslensk ull

Póstsending um allt land

VæruKær

Þófi

Þófi er kisu og/eða voffa ból saumað úr endurnýttum lopapeysum og ullarteppum.

Leitast er við að nýta alls konar textíl í Þófa til að gera hann hlýlegan og þægilegan fyrir eiganda hans.

Leiðbeiningar

Þófi- ullarfyllingin

Hér má sjá leiðbeiningar um hvernig gott er að setja fyllinguna í Hnoðra eftir þvott.

Umhverfisvænn

Þófi

Þófi er saumaður úr umhverfisvænum efnum.  Hægt er að koma með sína eigin lopapeysu og fá Þófa saumaðan úr því. Þá er hægt að sérmerkja hann með nafni eigandans.

 

Sérmerking 

Hægt er að fá Þófa sérmerktan með nafni eigandans.

Auðvelt að þvo

Taka þarf fyllinguna úr Þófa áður en hann er þveginn.  Auðvelt er að taka fyllinguna úr og setja í aftur.

Útgáfur fleti eða ból

Þófi fæst í nokkrum útgáfum, annars vegar hringlaga ból með háum köntum hins vegar ferkantað fleti með lægri köntum eða fleti sem hentar inní stöðluð gæludýrabúr.

Þófi

Sjálfbærni og nýting höfð að leiðarljósi

Ytra byrði Þófa er saumað úr gæðavottuðum efnum.

 

Fyllingin í köntum Þófa er úr
100% íslenskri ull

Íslensk 100% ull

Þófi er fylltur með 100% íslenskri ull.  Ullin er þvegin og tætt þannig að hún hentar í fyllingu.

Vottuð efni OEKO-TEX 100

Öll efni sem notuð eru í ytra byrði Þófa eru vottuð með OEKO-TEX®. Þau eru því framleidd án eiturefna.

Endurunnið

Þófi er unninn úr endurnýttum textíl og þá aðallega íslenskum lopapeysum og ullarteppum.

Fjallafrúin

Heimilisfang

Tungufell 1A
846 Flúðir
Iceland

Upplýsingar

Netfang: ellajona@fjallafruin.is

Sími: (+354) 893 6423

Vefverslun: www.handverkstorg.is

 

Fylgdu mér á

VæruKær
VæruKær
  • Kúru koddi úr íslenskri ull beint af fjöllum
Hnoðri
  • Ungbarnahreiður