Jólaefni – jólaskraut
2.600 kr.
Jólaefni, grænt bómullarefni með áprentuðu gylltu jólaskrauti.
Efni - breidd |
145 cm |
---|---|
Efni - þykkt |
110 g/m2 |
Efni samsetning / innihald |
100% CO |
6 á lager
Jólaefnin eru öll úr vönduðu bómullarefni.
Efnið er áprentað, 100% bómullarefni, mjög vandað og fallegt til skrauts eða föndurgerðar.





Sending og ábyrgð
Afhendingartími getur verið mismunandi þar sem vörur eru ekki alltaf til á lager. Leitast er við að afhendingartími sé ekki lengri en vika.
Fjallafrúin ber almennt enga ábyrgð á tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Verði vara fyrir tjóni frá því að að hún er send frá Fjallafrúnni og þar til hún berst viðtakanda er tjónið á ábyrgð flutningsaðila.
Endurgreiðsla og vöruskil
Skilafrestur á vörum Fjallafrúarinnar er eftirfarandi:
- VæruKær 30 dagar frá afhendingu.
- Aðrar vörur 10 dagar frá afhendingu.
Vörur eru aðeins endurgreiddar ef auðsjáanleg mistök hafa átt sér stað við afhendingu eða ef varan er sjáanlega gölluð.
Tengdar vörur

Jólapoki – Vínflöskupoki
1.890 kr.
Bamboo poplín
3.400 kr.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.