by Ella Jóna | des 28, 2015 | Faldbúningurinn, Fréttir
Árið 2015 er búið að vera gott saumaár. Í upphafi árs var námskeið í þjóðbúningasaumi þar saumaði ég mér 19. aldar upphlutinn fyrir faldbúninginn. Í framhaldi af því námskeiði saumaði ég upphlutinn á Maríönnu og lagaði minn upphlut og einnig barnaupphlutinn fyrir...
by Ella Jóna | júl 8, 2015 | Faldbúningurinn, Fréttir
Nú er heyskapur hafinn og er reyndar bara langt kominn líka, það er gott að komast út og raka saman öðru hvoru en það geri ég á fjósatíma til að það þurfi ekki að hætta að rúlla. Annars hefur verið ágætur tími til að sinna ýmsum verkum og við Einar erum búin að...
by Ella Jóna | jún 26, 2015 | Faldbúningurinn
Nú er sumarfrí hafið fyrir nokkru og alltaf nóg að gera, ég er búin að hafa nóg að gera og alltaf leggst manni eitthvað nýtt til. Þjóðhátíðardagurinn og Kvenréttindagurinn fóru fram á hátíðlegan máta, 17. júní var eytt á Flúðum og síðan um kvöldið var haldin...
by Ella Jóna | apr 26, 2015 | Faldbúningurinn, Fréttir
Nú er hann lagstur í norðanátt og kulda sem er ágætis gluggaveður og maður hefur bara góða afsökun til að vera bara inni og sauma. Þjóðbúninganámskeiðið er núna búið og 19. aldar upphluturinn nánast klár, bara eftir að festa krókana á. Verið er að vinna í silfrinu...
by Ella Jóna | apr 1, 2015 | Faldbúningurinn, Fréttir
Síðustu dagar hafa verið bjartir og fallegir og hef ég notað þá til sauma. Það er nokkuð ljóst að þetta páskafrí verður notað til göngutúra inn á milli saumaskapar og að dúllast með litlu snúllu. Það var saumahittingur síðasta laugardag 28. mars í Annríki og þá...
by Ella Jóna | mar 14, 2015 | Faldbúningurinn, Fréttir
Jæja nú er heilmikið búið að gerast í upphlutnum, eða réttara sagt upphlutunum. Ég er vel á veg komin með þá báða. Á síðustu dögum og vikum hefur gefist tími til saumaskapar þar sem ekki hefur viðrað vel til nokkurs annars en inniveru. Við Elín Helga erum búnar að...