Gjafakort Fjallafrúarinnar
Gjafakort Fjallafrúarinnar
Hægt er að panta gjafakort frá Fjallafrúnni. Kortin eru tvenns konar og eru annars vegar send í umslagi til viðtakanda eða rafrænt í tölvupósti.
Gjafakortið er einungis hægt að nota í vefverslun Fjallafrúarinnar og þau fást ekki endurgreidd.
Vantar þig fullkomna gjöf fyrir afmælið eða brúðkaupið þá er gjafakort frá Fjallafrúnni gjöf sem gefur.
Staða gjafakorts
Hér er hægt að skoða stöðu á gjafakorti eða kaupa auka inneign.
Kaupa gjafakort í umslagi
Þú getur keypt gjafakort sem sent er til viðtakanda í umslagi.
Kortið er fallegt og er afhent í fallegu gjafaumslagi.
Aftan á kortinu er 16 stafa tala sem þarf að stimpla inn á greiðslusíðu Fjallafrúarinnar þegar viðtakandi verslar fyrir það í vefversluninni.
Gjafakort í umslagi
Kaupa rafrænt gjafakort
Þú getur keypt rafrænt gjafakort sem sent er til viðtakanda í tölvupósti. Hægt er að stilla hvort gjafakortið er sent strax eða hvort það er sent á ákveðinni dagsetningu.
Rafræna kortið inniheldur 16 stafa tölu sem þarf að stimpla inn á greiðslusíðu Fjallafrúarinnar þegar viðtakandi verslar fyrir það í vefversluninni.