
Fréttir og færslur
Að klippa þráðrétt
Ella Jóna
Til að klippa efni þráðrétt sem getur verið gott í sumum tilfellum þá er gott að klippa aðeins inn í efnið og draga 1-3 þræði út úr efninu.
Þá myndast lína þar sem þráðurinn lá og hægt að klippa eftir þeirri línu.


Fleiri ráð
Fleiri saumaráð

Saumaráð
Þjóðbúningasvunta
Það eru nokkur viðmið sem gott er að hafa í huga þegar maður saumar sér þjóðbúningasvuntu. T.d. stærð svuntunnar saman
25. júlí, 2025
Engar athugasemdir