Upphluturinn hljóp aðeins í skápnum enda var hann saumaður á kerlu þegar hún var 17 ára.  Ég tók hann í sumar og bætti inní hann til að geta nú notað hann aftur. Sjá mynd