Ennþá að sauma sömu blómin frá síðustu viku, en á miðvikudaginn var saumahittingur í Annríki. Þar var saumað og spjallað.