Munstrið byggist upp á fjórum blómum sem endurtaka sig.  Litla blómið á milli þessara stóru er eins en því er speglað.  Blómapottunum fjölgaði og stilkarnir koma uppúr þeim.