PA126618 Í dag kom snjórinn í annað sinn á þessu hausti, en núna náðist að búa til snjókall, Olav stóð í smá stund áður en hlákan lagði hann á hliðina.
Saumaskapur gengur vel þessa dagana, baldering og pilsfaldur þokast áfram. Ég er nú mest ánægð með að þessi baldering er engin geimvísindi eins og ég hélt. Bara að klippa og líma og sauma svo niður, saumurinn formast svo af mótinu og allt verður slétt og fellt.
PA126631PA126626