Saumaherbergið var tekið í gegn þetta árið, ég var búin að koma mér fyrir í geymslu innaf þvottarhúsinu og þar var líka búr.  Nú eftir að ég fékk þennan fína búrskáp þá var búrið óþarft og ég fékk karlinn minn til að rífa/brjóta það niður og stækka herbergið. Nú er það orðið fínt og flott og nóg af vinnuplássi.  Sjá myndir