Eftir að kafa í skápana hjá mömmu þá fann ég þessar gersemar.  Þetta er upphlutur frá Sesselju langömmu minni með fallegri balderingu.  Pilsið var notað í pils á mig þegar ég fékk barnabúninginn minn.  Bara fallegt.